Gjaldskrá fyrir frum- og milliinnheimtu
Gjaldskrá þessi byggir á reglugerð nr. 37/2009 um hámarksfjárhæð innheimtukostnaðar o.fl. með síðari breytingum.
Almenn innheimtuþóknun.
a) Innheimtuviðvörun
Skyldubundin viðvörun skv. 7. gr. innheimtulaga nr. 95/2008, send frá framkvæmdaraðila innheimtu. | kr. 950 |
Vegna höfuðstóls kröfu sem er 2.999 kr. eða lægri er kostnaður vegna innheimtuviðvörunar | kr. 750 |
Vegna höfuðstóls kröfu sem er 2.999 kr. eða lægri er kostnaður vegna innheimtuviðvörunar | kr. 750 |
b) Milliinnheimta
Höfuðstóll kröfu til og með 2.999 kr. | |
Milliinnheimtubréf. | kr. 1.220 |
Milliinnheimtubréf ítrekun 1. | kr. 1.300 |
Milliinnheimtubréf ítrekun 2. | kr. 1.300 |
Höfuðstóll kröfu frá 3.000 kr. til og með 10.499 kr. | |
Milliinnheimtubréf. | kr. 1.900 |
Milliinnheimtubréf ítrekun 1. | kr. 2.100 |
Milliinnheimtubréf ítrekun 2. | kr. 2.100 |
Höfuðstóll kröfu frá 10.500 kr. til og með 84.999 kr. | |
Milliinnheimtubréf. | kr. 3.700 |
Milliinnheimtubréf ítrekun 1 | kr. 3.700 |
Milliinnheimtubréf ítrekun 2 | kr. 3.700 |
Höfuðstóll kröfu frá 85.000 kr. og yfir | |
Milliinnheimtubréf. | kr. 5.900 |
Milliinnheimtubréf ítrekun 1. | kr. 5.900 |
Milliinnheimtubréf ítrekun 2. | kr. 5.900 |
Samkomulag | |
Gerð skriflegs samkomulags um greiðslu kröfu | kr. 2.500 |
Verð eru birt án virðisaukaskatts sem leggst ofan á fjárhæðir gjaldskrár þessarar.
Traust reikningamiðlun og innheimta ehf
Hafnarstræti 97, 600 Akureyri
Sími: 554-8500
Opnunartímar
Opið alla virka daga frá
09:00-12:00
og
13:00-15:00
Aðrar upplýsingar
Kennitala: 600606-1230
Reikningsnr: 0130-26-600606
Netfang: traustinnheimta [hjá] traustinnheimta.is
Vsk. númer: 90932
Eftirlitsaðili: Lögmannafélag Íslands