Gjaldskrá fyrir frum- og milliinnheimtu

Gjaldskrá þessi byggir á reglugerð nr. 37/2009 um hámarksfjárhæð innheimtukostnaðar o.fl. með síðari breytingum.

 Almenn innheimtuþóknun.

a) Innheimtuviðvörun

Skyldubundin viðvörun skv. 7. gr.   innheimtulaga nr. 95/2008, send frá framkvæmdaraðila innheimtu. kr. 950
Vegna höfuðstóls kröfu sem er 2.999 kr. eða lægri er kostnaður vegna innheimtuviðvörunar       kr. 750
Vegna höfuðstóls kröfu sem er 2.999 kr. eða lægri er kostnaður vegna innheimtuviðvörunar       kr. 750

b) Milliinnheimta

Höfuðstóll kröfu til og með 2.999 kr.
Milliinnheimtubréf. kr. 1.220
Milliinnheimtubréf ítrekun 1. kr. 1.300
Milliinnheimtubréf ítrekun 2. kr. 1.300
Höfuðstóll kröfu frá 3.000 kr. til og með 10.499 kr.
Milliinnheimtubréf. kr. 1.900
Milliinnheimtubréf ítrekun 1. kr. 2.100
Milliinnheimtubréf ítrekun 2. kr. 2.100
Höfuðstóll kröfu frá 10.500 kr. til og með 84.999 kr.
Milliinnheimtubréf. kr. 3.700
Milliinnheimtubréf ítrekun 1 kr. 3.700
Milliinnheimtubréf ítrekun 2 kr. 3.700
Höfuðstóll kröfu frá 85.000 kr. og yfir  
Milliinnheimtubréf. kr. 5.900
Milliinnheimtubréf ítrekun 1. kr. 5.900
Milliinnheimtubréf ítrekun 2. kr. 5.900
Samkomulag
Gerð skriflegs samkomulags um greiðslu kröfu kr. 2.500

Verð eru birt án virðisaukaskatts sem leggst ofan á fjárhæðir gjaldskrár þessarar.

Traust reikningamiðlun og innheimta ehf

Hafnarstræti 97, 600 Akureyri
Sími: 554-8500

Opnunartímar

Opið alla virka daga frá
09:00-12:00
og
13:00-15:00

Aðrar upplýsingar

Kennitala: 600606-1230
Reikningsnr: 0130-26-600606
Netfang: traustinnheimta [hjá] traustinnheimta.is
Vsk. númer: 90932
Eftirlitsaðili: Lögmannafélag Íslands