Það borgar sig ávallt að bregðast skjótt og örugglega við þegar bréf berst til greiðanda frá Traust innheimtu. Það að bregðast skjótt við getur sparað greiðanda háar fjárhæðir.

Hjá Traust innheimtu starfa innheimtufulltrúar sem eru tilbúinir að taka við fyrirspurnum greiðanda og aðstoða hann að finna góða lausn á málefninu.  Það kostar ekkert að hafa samband.

Hvernig greiði ég?
Lang oftast birtist krafa í heimabanka greiðanda og þar getur hann greitt kröfuna. Einnig er sá möguleiki fyrir hendi að hafa samband við Traust innheimtu í gegnum tölvupóst, traustinnheimta@traustinnheimta.is eða í síma 554-8500 og fá frekari upplýsingar um það hvernig greiða megi kröfu.

Hvaða möguleika hef ég?
Það eru alltaf möguleikar til staðar þegar greiðandi getur ekki greitt kröfuna á réttum tíma. Innheimtufulltrúar Traust innheimtu hafa eitt markmið, það er að finna farsæla lausn með hagsmuni kröfuhafa og greiðanda að leiðarljósi. Við skuldbindum okkur til að bera virðingu fyrir því viðskiptasambandi sem er til staðar á milli kröfuhafa og greiðanda.

Hafðu samband og finndu út hvaða möguleikar eru til staðar.

Traust reikningamiðlun og innheimta ehf

Hafnarstræti 97, 600 Akureyri
Sími: 554-8500

Opnunartímar

Opið alla virka daga frá
09:00-12:00
og
13:00-15:00

Aðrar upplýsingar

Kennitala: 600606-1230
Reikningsnr: 0130-26-600606
Netfang: traustinnheimta [hjá] traustinnheimta.is
Vsk. númer: 90932
Eftirlitsaðili: Lögmannafélag Íslands